top of page
Frida-cover-w-yellow.jpg
SLITFÖRIN, Partus, 2017.
 
Ljóðverkið Slitförin „er safn ljóða sem fjalla á ágengan hátt um togstreituna við að brjótast undan áhrifavöldum bernskunnar og finna leiðina að eigin sjálfi. Leiðarstef verksins er sársaukinn sem sprettur úr nístandi sorg milli barns og foreldris. Ljóðin taka pláss, sýna afstöðu og grípa lesendur föstum tökum,”segir umsögn dómnefndar þegar Slitförin hlaut Nýræktarstyrk frá Miðstöð Íslenskra Bókmennta.
 
Slitförin hlaut Bóksalaverðlaunin 2017 í flokki ljóða og var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2018 í flokki fagurbókmennta.
„Heilsteypt verk með áleitna rödd athyglisverðs ljóðmælanda.“
 
                            - Einar Falur Ingólfsson.
★★★★ / Morgunblaðið
 
Fríða er snillingur þegar kemur að skemmtilegu, jafnvel einföldu myndmáli sem sett er í nýtt og
áhugavert samhengi.  
 
- Jóhanna María Einarsdóttir
★★★★½ / DV
 
Slitförin er vel uppbyggð og áhrifarík bók sem ber hæfileikum ljóðskáldsins
gott vitni. 
                       - Rökstuðningur dómnefndar
Fjöruverðlaunin 2018
bottom of page