top of page

Svikaskáld

svikaskald_preview_rammi.jpg
Svikaskáld er sex kvenna ljóðakollektív. Saman hafa þær gefið út tvö ljóðverk; Ég er ekki að rétta upp hönd (2017) og Ég er fagnaðarsöngur (2018). 
Svikaskáld eru Fríða Ísberg, Melkorka Ólafsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir og Þórdís Helgadóttir. 
Næsta bók Svikaskálda er væntanleg haustið 2019.
18056377_10154396259566044_3928728517496
Kápa.JPG
bottom of page