top of page
Svikaskáld
Svikaskáld er sex kvenna ljóðakollektív. Saman hafa þær gefið út tvö ljóðverk; Ég er ekki að rétta upp hönd (2017) og Ég er fagnaðarsöngur (2018).
Svikaskáld eru Fríða Ísberg, Melkorka Ólafsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir og Þórdís Helgadóttir.
Næsta bók Svikaskálda er væntanleg haustið 2019.
bottom of page