top of page
LedurJakkaVedur.jpg
MERKING, skáldsaga.

Mál og menning gefur út. 


„Fríða Ísberg tekur klið samtímans og
skapar framtíðarmúsík sem er nöpur,
fyndin og óvægin.“
                           - Andri Snær Magnason


  
LEÐURJAKKAVEÐUR, Mál og menning, 2019.
Ljóðabókin Leðurjakkaveður fjallar
um viðkvæmni, vörn og togstreituna milli sviðsetningar og sannleika á tímum einstaklingsdýrkunar. Þýska þýðingin á Leðurjakkaveðri er væntanleg 2021.
 
„Það er hægt að lesa bókina ótal sinnum og alltaf komast að einhverju nýju.“
 
★★★★★ / Morgunblaðið
 
„Leðurjakkaveður er alveg framúrskarandi ljóðabók hjá Fríðu Ísberg. Heilsteypt og gjörhugsuð og full af snjöllum ljóðum sem gefa manni minnistæðar myndir og óvæntar hliðar orðanna um leið og þau fylla út í söguna af hinu eilífa stríði sem aldrei mun vinnast: að skrýðast nauðsynlegum brynjum og halda um leið í berskjöldunina sem gerir okkur að manneskjum.“
 
- Þorgeir Tryggvason
Ég er mjög hrifin af þessari bók.“
- Guðrún Baldvinsdóttir / Kiljan
bottom of page